Skrifstofa Eurodesk á Íslandi

Skrifstofa Eurodesk á Íslandi

Á Íslandi hefur Eurodesk aðsetur innan Rannsóknamiðstöðvar Íslands, Rannís. Hjá Rannís starfar fjöldinn allur af sérfræðingum á ýmsum sviðum. Starfsfólk Eurodesk á Íslandi hefur því greiðan aðgang að fjölbreyttri þekkingu sem kemur að góðum notum og starfar einnig náið með ungmennateymi Erasmus+ á Íslandi. 

Eurodesk á Íslandi taka glöð við fyrirspurnum sem hægt er að koma á framfæri við sérfræðinga Eurodesk um alla Evrópu.

Eurodesk in Iceland is based within the Icelandic Centre for Research, Rannís. Employees at Rannis are specialists in various fields and the staff at Eurodesk benefit from their varied knowledge and information. Eurodesk Iceland also works closely with the Erasmus+ Youth team. 

Eurodesk Iceland gladly receives inquiries which can be transmitted to any of our colleagues all over Europe. 

Rannís

Fylgdu okkur á Facebook

Eurodesk á Íslandi Borgartún 30 105 Reykjavík +354 515 5800 eurodeskis@eurodesk.eu
21

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, Fulltrúi 

19

Óli Örn Atlason, Fulltrúi 

Nánari upplýsingar

Hér geturðu fundið tengiliðaupplýsingar fyrir skrifstofur og starfsfólk Eurodesk netsins um alla Evrópu.

Skráðu þig og fáðu fréttabréfið okkar

TTM_2020_CONTEST
TTM_2020_website-prev