Nýr bæklingur um inngildingu

05 December 2024

Erasmus+ og European Solidarity Corps leggja áherslu á inngildingu og fjölbreytileika, og bjóða ungu fólki, óháð bakgrunni eða aðstæðum, tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum um alla Evrópu.

Eurodesk hefur gefið út nýtt kynningarefni sem útskýrir hvernig hægt er að fá aukinn stuðning til þátttöku, hvort sem um ræðir nám, sjálfboðastarf eða önnur spennandi verkefni.

Ef þú vilt uppgötva ný tækifæri og víkka sjóndeildarhringinn þinn, geturðu nálgast kynningarefnið hér: https://eurodesk.is/inngilding/.

Láttu ekkert standa í vegi fyrir þér og nýttu tækifærið til að taka þátt í ævintýralegum verkefnum víðs vegar um Evrópu.

Stay updated.

Subscribe to the monthly Eurodesk newsletter. Read past issues here.

ÚTGEFANDI

Eurodesk á Íslandi 
Borgartún 30, 105 Reykjavík
+ 354 515 5800
Iceland
eurodeskis@eurodesk.eu

Gerð þessarar vefsíðu var styrkt með fjármagni frá framkvæmdastjórn ESB. Eurodesk.is endurspeglar einungis viðhorf höfundar (Eurodesk). Framkvæmdastjórnin ber ekki ábyrgð á neinni notkun þeirra upplýsinga sem hér finnast. 

© Eurodesk, 2020. Eurodesk is a registered trademark of Eurodesk Brussels Link.