Við hjá Eurodesk erum harmi slegin yfir fréttum af jarðskjálftum í Tyrklandi og Sýrlandi.
Framkvæmdastjórn Eurodesk og meðlimir þeirra votta öllum aðstandendum sýna dýpstu samúð en ljóst er að jarðskjálftarnir hafa snert margar fjölskyldur, samfélög, ungt fólk og Eurodesk tengiliði.
Við viljum sýna samtöðu með öllum þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af þessum náttúruhamförum og óskum þess að samfélögin eigi þess kost að byggja sig hratt upp aftur.
Hvernig er hægt að styðja við uppbyggingu og aðstoð í Tyrklandi og Sýrlandi:
Hér eru hlekkir á einhver af þeim alþjóðlegu samtökum sem eru að aðstoða á hamfarasvæðunum.
- World Food Programme
- United Nations Office for the Coordination of Humanitarian Affairs
- United Nations Children's Fund
- International Red Cross and Red Crescent Movement
- Doctors Without Borders
- International Search and Rescue
- Medico International
- UNHCR - the UN Refugee Agency
- OXFAM International
- Caritas