Opinn fundur um nám erlendis

15 December 2025

Eurodesk og Upplýsingastofa um nám erlendis, Farabara.is, halda opinn kynningarfund í samstarfi við Samband íslenskra nemenda erlendis (SÍNE) þann 19. des í Stúdentakjallara Háskóla Íslands. Kynningarfundurinn verður á milli kl. 17-19 og verður boðið upp á stutta kynningu á námi erlendis og pallborðsumræðum með ungum nemendum sem hafa farið út í nám. Hægt verður að ræða við þátttakendur á persónulegum nótum og spyrja þeirra spurninga sem helst brenna á.

Við hvetjum öll til að skrá sig á opna kynningarfundinn og kíkja við í huggulega jólastemningu á Stúdentakjallaranum og fræðast um allt sem viðkemur námi erlendis.

 

Stay updated.

Subscribe to the monthly Eurodesk newsletter. Read past issues here.

ÚTGEFANDI

Eurodesk á Íslandi 
Borgartún 30, 105 Reykjavík
+ 354 515 5800
Iceland
eurodeskis@eurodesk.eu

Gerð þessarar vefsíðu var styrkt með fjármagni frá framkvæmdastjórn ESB. Eurodesk.is endurspeglar einungis viðhorf höfundar (Eurodesk). Framkvæmdastjórnin ber ekki ábyrgð á neinni notkun þeirra upplýsinga sem hér finnast. 

© Eurodesk, 2020. Eurodesk is a registered trademark of Eurodesk Brussels Link.