📣 Sjálfboðaliðatækifæri á Ítalíu – haust 2025 🇮🇹✨

26 March 2025

Ertu til í að eyða nokkrum mánuðum í sjálfboðastörf í Norður-Ítalíu? Nú leita samtökin InCo að ungu fólki sem vill taka þátt í spennandi verkefnum frá september/október 2025 á vegum European Solidarity Corps! 🎒🌍

Íslensku samtökin Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS) aðstoða sjálfboðaliða sem eru búsett á Íslandi við að komast út og er hægt að hafa samband við þau fyrir nánari upplýsingar.

🗓 Svona er ferlið hjá þeim:
📩 Umsóknarfrestur er: 31. mars 2025
👥 Viðtöl og val: í kringum páskana
🖊 Skipulag og undirbúningur hefst í maí

Verkefnin fara fram hjá fjölbreyttum samtökum í Trentino-Alto Adige héraðinu, t.d. í félagsmiðstöðvum, á leikskólum og í menningarverkefnum.

🔗 Hér eru allar helstu hlekkir:

👉 ASSB – Bolzano
👉 Asif Chimelli
👉 Comune di Lavis
👉 VKE
👉 Caritas
👉 InCo sjálft

🧳 Þetta eru evrópsk sjálfboðastörf á vegum European Solidarity Corps (ESC), svo ferðakostnaður, húsnæði, fæði og vasapeningar er innifalið 💶💥
Ekki missa af þessu tækifæri – fullkomið ef þig langar að ferðast, læra, kynnast nýju fólki og láta gott af þér leiða!


Are you tempted to spend a few months volunteering in Northern Italy? The InCo organization is now looking for young people who want to participate in exciting projects from September/October 2025 under the auspices of the European Solidarity Corps! 🎒🌍

The Icelandic organization AUS helps volunteers living in Iceland and you can contact them for more information.

🗓 Here's how InCo's process works:
📩 Application deadline: March 31, 2025
👥 Interviews and selection: around Easter
🖊 Planning and preparation begins in May

Projects start next fall.

The projects take place in a variety of organizations in the Trentino-Alto Adige region, e.g. in community centers, kindergartens and cultural projects.

👉 ASSB – Bolzano
👉 Asif Chimelli
👉 Comune di Lavis
👉 VKE
👉 Caritas
👉 InCo sjálft

🧳 These are European volunteering opportunities organized by the European Solidarity Corps (ESC), so travel expenses, accommodation, food and pocket money are included 💶💥
Don't miss this opportunity - perfect if you want to travel, learn, meet new people and make a difference!

Stay updated.

Subscribe to the monthly Eurodesk newsletter. Read past issues here.

ÚTGEFANDI

Eurodesk á Íslandi 
Borgartún 30, 105 Reykjavík
+ 354 515 5800
Iceland
eurodeskis@eurodesk.eu

Gerð þessarar vefsíðu var styrkt með fjármagni frá framkvæmdastjórn ESB. Eurodesk.is endurspeglar einungis viðhorf höfundar (Eurodesk). Framkvæmdastjórnin ber ekki ábyrgð á neinni notkun þeirra upplýsinga sem hér finnast. 

© Eurodesk, 2020. Eurodesk is a registered trademark of Eurodesk Brussels Link.