Evrópuráðið hefur þessa vikuna haldið viku gegn hatursorðræðu. Hatursorðræða er viðvarandi vandamál í samfélaginu - og sérstaklega á samfélagsmiðlum - og margt fólk lendir í henni af ólíkum ástæðum. Við hvetjum ykkur til að láta alltaf vita ef þið verðið vör við hatursorðræðu og tilkynna hatursfullar athugasemdir. Ef þið hafið sjálf upplifað hatursorðræðu hvetjum við ykkur til að ræða við einhvern sem þið treystið, því það er erfitt að bera upplifunina í einrúmi 🧡💛💙 Einnig, ef þið hafið sjálf tekið þátt í að miðla hatursorðræðu þá hvetjum við ykkur líka til að ræða málin við einhvern sem þið treystið, því oftar en ekki sprettur slíkt upp úr einhverri vanlíðan eða ótta 🧡💛💙 Nánar hér: https://www.coe.int/en/web/combating-hate-speech/no-hate-speech-week-20241
The council of Europe dedicated this week to combatting hate speech. Hate speech is a continuous problem in our societies - specially on social media - and many people experience it for different factors. We encourage you all to always inform someone if you see hate speech and to report it. If you have experienced hate speech yourselves we encourage you to talk to someone you trust, because it can be very hard to experience this in silence 🧡💛💙 If you have taken part in spreading hate speech then we also encourage you to talk to someone trustworthy, because more often than not, such actions stem from some kind of negative emotions or fear 🧡💛💙 More information about the initiative here: https://www.coe.int/en/web/combating-hate-speech/no-hate-speech-week-20241