Andleg heilsa skiptir máli

22 November 2023

Eurodesk hefur gefið út gagnlegan bækling um andlega heilsu sem nýtist þeim sem eru að hugsa um að fara og dveljast erlendis, fjarri heimaslóðum. Bæklingurinn er enn sem komið er bara á ensku en við ætlum að þýða hann á næstu misserum svo hann geti verið í boði á íslensku. Hægt er að nálgast bæklinginn hér á vefnum undir Upplýsingar > Andleg heilsa.

Í bæklingnum er hægt að lesa um tilfinningar sem geta sprottið upp við dvöl erlendis, t.d. menningarsjokk og heimþrá. Gott getur verið að þekkja eðlileg einkenni þessa hluta - og vita hvenær væri ráðlagt að leita sér aðstoðar.

Stay updated.

Subscribe to the monthly Eurodesk newsletter. Read past issues here.

ÚTGEFANDI

Eurodesk á Íslandi 
Borgartún 30, 105 Reykjavík
+ 354 515 5800
Iceland
eurodeskis@eurodesk.eu

Gerð þessarar vefsíðu var styrkt með fjármagni frá framkvæmdastjórn ESB. Eurodesk.is endurspeglar einungis viðhorf höfundar (Eurodesk). Framkvæmdastjórnin ber ekki ábyrgð á neinni notkun þeirra upplýsinga sem hér finnast. 

© Eurodesk, 2020. Eurodesk is a registered trademark of Eurodesk Brussels Link.