Styðjum Tyrkland og Sýrland eftir jarðskjálfta

15 February 2023

Við hjá Eurodesk erum harmi slegin yfir fréttum af jarðskjálftum í Tyrklandi og Sýrlandi.

Framkvæmdastjórn Eurodesk og meðlimir þeirra votta öllum aðstandendum sýna dýpstu samúð en ljóst er að jarðskjálftarnir hafa snert margar fjölskyldur, samfélög, ungt fólk og Eurodesk tengiliði.

Við viljum sýna samtöðu með öllum þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af þessum náttúruhamförum og óskum þess að samfélögin eigi þess kost að byggja sig hratt upp aftur.

Hvernig er hægt að styðja við uppbyggingu og aðstoð í Tyrklandi og Sýrlandi:

Hér eru hlekkir á einhver af þeim alþjóðlegu samtökum sem eru að aðstoða á hamfarasvæðunum.

Print Friendly, PDF & Email

Stay updated.

Subscribe to the monthly Eurodesk newsletter. Read past issues here.

ÚTGEFANDI

Eurodesk á Íslandi 
Borgartún 30, 105 Reykjavík
+ 354 515 5800
Iceland
eurodeskis@eurodesk.eu

Gerð þessarar vefsíðu var styrkt með fjármagni frá framkvæmdastjórn ESB. Eurodesk.is endurspeglar einungis viðhorf höfundar (Eurodesk). Framkvæmdastjórnin ber ekki ábyrgð á neinni notkun þeirra upplýsinga sem hér finnast. 

© Eurodesk, 2020. Eurodesk is a registered trademark of Eurodesk Brussels Link.