Öllum til heilla - Common Good's fourth event on community art

16 May 2022

SÖGUR AF SAMFÉLAGSLISTUM / COMMUNITY ART HISTORIES
- fjórði viðburður
ÖLLUM TIL HEILLA / COMMON GOOD´s fourth event

  1. maí kl. 12:00-13:00: Textuð og túlkuð útsending með umræðum á netinu.
    Streymi hér (textað á ensku íslensku).
    Táknmálstúlkuð útgáfa birtist hér (undir Upptökur/Recordings)

Patrik Krebs, stofnandi Leikhúss án heimilis í Bratislava og stjórnandi ERROR hátíðar heimilislausra leikhúsa:
Art for All – All for Art
Allt fyrir listina

Rúnar Guðbrandsson sviðslistamaður:
Ethos – heimilislaust leikhús í Herkastala

Edna Lupita dans- og leiklistarkennari, stuðningsfulltrúi og ráðgjafi á Landspítala:
Ekki einleikið /Acting out – um líf og list Ednu Lupita og heimildarmynd Önnu Þóru Steinþórsdóttur og Ásthildar Kjartansdóttur um glímu Ednu við geðhvörf.

Gestgjafar: Björg Árnadóttir ReykjavíkurAkademíunni og Ingvi Kristinn Skjaldarson flokksleiðtogi Hjálpræðishersins í Reykjavík.

Join the group on facebook

 

COMMUNITY ART HISTORIES
18 May, 12 pm.. Live stream (English subtitles).
Icelandic sign language interpretation will be available here (Upptökur/Recordings).

Patrik Krebs, founder of Theatre Without a Home in Bratislava and festival director of ERROR, the festival for theatres without a home:
Art for All – All for Art

Rúnar Guðbrandsson performing artist:
Ethos – Theatre Without a Home at the Salvation Army Castle

Edna Lupita, drama teacher and choreographer, teaching assistant and councillor at the National University Hospital:
ACTING OUT: The Life and Art of Edna Lupita. Edna´s story with highlights from Anna Þóra Steinþórsdóttir´´s and Ásthildur Kjartansdóttir’s documentary about Edna´s battle with manic depression.

Hosts: Björg Árnadóttir from ReykjavíkurAkademían and Ingvi Kristinn Skjaldarson, chairman of the Salvation Army’s Reykjavík branch

 

Print Friendly, PDF & Email

Stay updated.

Subscribe to the monthly Eurodesk newsletter. Read past issues here.

ÚTGEFANDI

Eurodesk á Íslandi 
Borgartún 30, 105 Reykjavík
+ 354 515 5800
Iceland
eurodeskis@eurodesk.eu

Gerð þessarar vefsíðu var styrkt með fjármagni frá framkvæmdastjórn ESB. Eurodesk.is endurspeglar einungis viðhorf höfundar (Eurodesk). Framkvæmdastjórnin ber ekki ábyrgð á neinni notkun þeirra upplýsinga sem hér finnast. 

© Eurodesk, 2020. Eurodesk is a registered trademark of Eurodesk Brussels Link.